föstudagur, febrúar 10, 2006

Helgan klukkaði mig :)

Fjögur störf sem ég hef unnið yfir ævina: Vestri Grill- það var góður tími Snæland video- yfirleitt líka góður tími Sólbaðstofan- gat aldrei hætt alveg... Félagsvísindadeild- bara nýbyrjuð þar Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur La Bamba- sá hana um daginn, vá hvað hún er sæt Stella í Orlofi- bara alltaf fyndin og svo bara er ég týnd... Fjórir staðir sem ég hef búið á Blönduós- æskustöðvarnar Mosó- þar sem gelgjan náði toppnum Keflavík- þar sem mótþróinn fór á fullt Reykjavík- þar sem ég varð fullorðin Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar: Survior- aldrei myndi ég samt nenna þessu lífi CSI- Hugsa alltaf til Alex hennar Hildar þegar ég sé þessa stafi Law&Order: SVU- ótrúlegt hvað heimurinn getur verið grimmur Bachelor- Ameríski draumurinn í hnotskurn Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum: Færeyjar- ótrúlega sjarmerandi land Osló- þar var sko gaman :) Tenerife- mjög þægilegur og góður tími Flórída- old days Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður) hi.is- allt í sambandi við skólann barnaland.is- slúður dauðans mbl.is- bara svona til að vera með á nótunum einkabanki.is- maður verður að vita eitthvað um þetta batterí Fernt matarkyns sem ég held uppá: Hamborgarhryggur- besti matur í heimi Saltkjöt og baunir- bregst aldrei Kjötsúpa- jeminn hvað ég er sveitó Kjúllinn hans Óla sem ég fékk hjá Völlu- ég fæ vatn í munninn Fjórar bækur sem ég glugga í: Öldin okkar- ótrúlega spennó stundum Útkallsbækurnar- besta svefnmeðalið Dagbókin mín- annars man ég ekkert Minningabókin hennar Maríu- gaman að lesa um "litla" barnið Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna: Santigao- langar svo að heimsækja Sunnefu Akureyri- skulda Völlu alltaf heimsókn San Fransisco- eitthvað draumkennd borg? Tenerife- jólin voru svo næs Fjórir bloggarar sem ég klukka: HildurSpildurHallaSmalla VallaTralla ErnaFerna BirtaSpirta

2 ummæli:

Sigurrós sagði...

Hehe, sé að frændi minn hefur smitað frá sér áhuga sínum á útkalls-bókunum

Nafnlaus sagði...

hey ég er búin. nýtt blogg takk ;)
Valla