föstudagur, desember 16, 2005

Jæja....

Kommentaðu og ég... 1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig. 2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig. 3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig. 4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér. 5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á. 6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig. 7. Ef þú lest þetta verður þú að setja þetta á bloggið þitt!

18 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er að kommenta.....

Ásdís Ýr sagði...

1. Skipulag, skipulag, stress, stress og rautt andlit
2. I´d like to buy the world a hope...
3. Swiss Mokka :)
4. Fyrir utan Háskólabíó í rauðu úlpunni þegar Kolla spurði þig hvort þú hefðir ekki verið í Kvennó
5. Kelinn hund...
6. Afhverju fórstu í VT?
6.

Nafnlaus sagði...

Jæja hvað hefuru að segja um mig :)

Nafnlaus sagði...

Svar.... af því að ég nennti ekki að vinna lengur hjá Mörtu smörtu og hélt að buissness ætti við mig. Svo kom bara á daginn á ég á mikið frekar heima í störfum sem tengjast lágum launum og argandi krökkum!

Ásdís Ýr sagði...

1. Pilsafrík, sniðug, fjallakona
2. Fugees lagið þarna... man ekki hvað það heitir
3. Svínkjötið 1997
4. Í Kraftgallanum upp í sjoppu að "hanga"
5. Hlédræg mús
6. Hvað varð um ullarsokkana hans Gísla Einars?

Ásdís Ýr sagði...

Nákvæmlega Hildur, til hvers að vera í vellaunuðu hundleiðinlegu starfi þegar maður getur valið úr láglaunastörfum sem eru hver öðru skemmtilegri :) Ég held líka að það sé miklu meira gefandi að þurfa að strita fyrir hverri krónu, maður metur það sem maður á þá svo miklu betur! NOT

Nafnlaus sagði...

Haha pilsafrík, það sosem passar alveg...

Ég notaði ullarsokkana hans Gísla mjög oft en svo einhvern veginn eru þeir bara týndir í dag! voru rauðir og flottir :)

Nafnlaus sagði...

Fugees lagið heitir Killing me softly - snilldarlag!

Nafnlaus sagði...

Nákvæmlega besta lag í heimi :)

Nafnlaus sagði...

ókei ég... you do me and i´ll do you :)

Nafnlaus sagði...

Sunnefa...
1. Flakkari, tekur þinn tíma, gerir það sem þig langar, hjartahlý
2. Æi þarna Glaumbarslagið, Underworld???
3. Ömmupizzur og soðið spaghetti með tómatssóu
4. Á skólasetningunni í Varmárskóla haustið 1991 í bláum Levis 501 og mussunni... sem ég átti alveg eins :)
5. Tígrisdýr... augun skera..
6. Hvar ætlarðu að búa í framtíðinni?

Nafnlaus sagði...

úú spennóóó að heyra þetta...

Nafnlaus sagði...

Valla...
1. Eldklár, dugleg, samviskusöm og áreiðanleg
2. Segi eins og þú Desprate housewifes..
3. Rauðvín og swiss mokka á Brennslunni
4. Vorið 2003 í Kenningum hjá JTJ þar sem þú sast fyrir framan mig í Lögbergi og glósaðir :)
5. Klár og skynsöm eins og hesturinn
6. Hvenær ætlaðru að koma í bæinn og súpa rauðvín með mér?

Nafnlaus sagði...

Heimaprófin ganga bara fínt, búin að skila einu og er að reyna að rembast að klára hitt... þá bara ein ritgerð eftir og þá er ég komin í jólafrí... en alla vega gsm

1. Góð, ætlar þér að sigra heiminn, skíðastelpa
2. Nágrannar.. þegar við grenjuðum yfir þeim heima hjá þér þegar konan dó :)
3. Grillað brauð með osti og kjötkrafti dýft í hamborgarasósu
4. Þegar þú varst í 5.GS og ég í 5.SH og þú komst til mín í skólabílnum og spurðir hvort ég væri að fara að flytja á Reykjalund
5. Kelin hundastelpa
6. Hvenær ætlarðu að láta drauma þína rætast :)?

Nafnlaus sagði...

ég vil líka! :)

Nafnlaus sagði...

1. Töffari, augabrúnir, góður, 100% metro
2. Krýningarlagið hjá Ungfrú Ísland.. donno why :)
3. Nammi, bland í poka
4. Í Aðferðafræði 1 í stóra salnum í Háskólabíó... ég tók eftir þessum strák með dökka hárið og svörtu augabrúnirnar
5.Villiköttur :) útlitið er grimmt en ert ljúfur inn við beinið
6. Af hverju fórstu í uppeldisfræðina?

Nafnlaus sagði...

Nú ég :)

Nafnlaus sagði...

Erna... betra er seint en aldrei
1. Kynlíf, kynlíf, bros, gleði og fyndinn hlátur
2. P.I.M.P og Nirvana lögin eins og þau leggja sig
3.Landi í kók... donno why
4. Í afmælinu mínu þegar ég var 11 ára og stofuborðið féll um koll :)
5. Dýrið þitt er pottþétt hundur, elskar þá og hatar :)
6. Hvenær ætlarðu að gifta þig?