mánudagur, júlí 10, 2006

A leidinni til Chile

Tha er eg logd af stad til Sunnefu, eg for af stad fra Keflavik kl. 7.40 i morgun og er nuna a Heathrow ad bida eftir naest vel.. 2 klst i tha. Eg held ad eg se buin ad skoda allt sem haegt er ad skoda her a flugvellinum og borda versta hamborgara sem eg hef smakkad- eg skar kjotid a honum i tvennt thvi thad var svo vidbjodslega thykkt- abyggilega 10 cm eda eitthvad. --- Ferdin hingad gekk nu samt alveg agaetlega, flugid var mjog fint ef vid hundsum 20 minuturnar sem velin hringsoladi her yfir. Ferlega faranlegt eitthvad, hun var alltaf ad laekka og haekka flugid til skiptis. En eg paeldi litid i thvi en folkid i kringum mig hefur sennilega paelt eitthvad i mer.. eg gret heil oskop a leidinni milli thess sem eg reyndi ad lesa eda sofa. Thad var svo erfitt ad kvedja Mariu i morgun, vid forum badar ad grata :( Eg var meira ad segja mikid ad spa i ad fara ut ur velinni adur en hun for i loftid heim.. gerdi thad nu ekki. Eg hlakka alveg ostjornlega til ad koma heim til hennar eftir taepar tvaer vikur. Hun er litla lifid mitt. --- Jaeja best ad haetta thessu voli- eg aetla ad kikja a barnaland.is og mailid mitt til ad drepa timann.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vildi bara kasta kveðju á þig! góða skemmtun! og keyptu eitthvað fallegt handa mér í Chile ;)

Nafnlaus sagði...

Hver veit nema eg komi med eitthvad aukalega :) Eg er nuna i Madrid ad reyna ad drepa timann. Flugid hingad var med theim verri sem eg hef farid i, endlaus okyrrd og allt a fleygiferd...

Nafnlaus sagði...

púfffff... var að opna netið og fór á mbl.is... fyrsta fréttin er VERKFALL HJÁ IBERIA!!!! Ertu ekki örugglega komin af stað til Santiago???

Vona það.. hlakka svo til að sjá þig í fyrramálið skvísan mín......

Nafnlaus sagði...

Júhú, bara að segja hæ. Gaman að heyra í þér í öllum þessum löndum...

Heyumst
Hildur Halla

Nafnlaus sagði...

Interesting site. Useful information. Bookmarked.
»