miðvikudagur, október 25, 2006
Menningarferð
Í tilefni þess að Helgi útskrifaðist síðasta laugardag með BA próf í uppeldis- og menntunarfræði ákváðum við Hildur og María að gerast menningarlegar og skelltum okkur í bæinn. Takmark okkar var að fara á sem flesta staði í miðbænum.Byrjuðum á Caruso..
Svo var ferðinni heitið á Sólon, myndavélin gleymdist í töskunni en við skelltum okkur á París..svo Deco, svo Victor þar sem við urðum allt í einu minnilhlutahópur, svo Sólón, svo Hverfis og aftur Sólon. Hildi fannst drykkurinn sinni betri í útlöndum... en ég sá hana nú ekki kúgast á þessum
Komnar á Deco, þrælfínn staður með góðri Stellu. Rann ljúflega niður
Victor, og "helvítis" útlendingurinn að reyna við andskotans Íslendinginn hana Maríu.. ég læra íslenska, ég strákur og þú stelpa :)
Flíspeysurnar og vinnujakkarnir urðu nú aldeilis hott þegar við tókum upp glossinn...
And we were crazy...
Set inn albúm þegar ég nenni, kúltúrkveðja
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
og ég bið að heilsa að kúltúrsið... þetta var náttúrulega BARA gaman og ekkert orð meir.
Oh.. Þarf að skella mér í svona menningarferð við tækifæri :o)
Flottar myndir af ykkur skvísum!
Roooosalega fínar myndir verð ég að segja :)
Skrifa ummæli