miðvikudagur, maí 23, 2007

Heit kókómjólk með rjóma

Done! ég er búin að skila önninni af mér sem nemendi og bara "smotterí" eftir til að skila af mér sem kennari. Vorönn 2007 sem sagt að verða búin, fimmta háskólaárið mitt að verða búið og bara eitt eftir. Ég verð að útskrifast í júní 2008 til að eiga möguleika á því að vera í síðasta hópnum sem útskrifast úr félagsvísindadeild áður en hinn nýji félagsvísindaskóli tekur við, eða hvað hann á að heita á íslensku - á enskunni School of social science. Þegar ég útskrifaðist með BA prófið var ég í fyrsta hópnum sem Kristín Ingólfs útskrifaði sem rektor, ég hefði samt frekar viljað vera í síðasta hópnum hans Páls Skúla eða fyrsta hópnum hans Jóns Torfa en það önnur ella. Mitt markmið hefur semsagt verið að útskrifast á tímamótum hvers konar :)
----
En ég á besta barnið í bransanum, ég hef sofið lítið undanfarið sökum anna og í dag var þreytan orðin heldur of mikil. Ég fór að sofa um þrjúleytið í nótt og vaknaði um sjö... ég var eins og zombie í vinnunni. Þegar við mæðgur komum heim í dag ætlaði hún að fara að lesa og ég geispaði, þá bauð hún mér að leggjast í rúmið sitt og hún ætlaði að lesa fyrir mig. Hún las fyrir mig Prinsessusögur, Helenu ballerínu og nokkrar blaðsíður af Fíusól á meðan ég dormaði í rúminu hennar í tæpa 2 klukkutíma - algjör lúxus. Í staðinn ætla ég að leggjast inn hjá henni á eftir og klóra henni á bakinu á meðan hún sofnar. Nokkuð góður díll finnst mér.
----
En allt annað Leiðin að titlinum ... talandi um kjánahroll. Í það minnsta lélegt uppfyllingarefni og allra síst keppninni til framdráttar.

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til lukku með að vera loksins búin að klára!! Svo dugleg alltaf hreint :)
Mjög góður díll hjá þér og Maríu, hún er orðin ekkert smá klár ef hún getur lesið upphátt í 2 tíma!
Nú fær maður allavega loksins að fá að sjá þig - ekki gaman að vera innilokuð endalaust með skruddurnar ;)

Nafnlaus sagði...

uuu heit kókómjólk með rjóma?????
En allavega til lukku með lokin. Nú geturu farið að stjana í kringum mig... hahah djók. Sé þig vonandi bráðum.

HH

Ásdís Ýr sagði...

Guðrún- einmitt dugleg... María er orðin fluglæs, búðarferðirnar eru stundum ansi þreytandi þegar hún þarf að lesa á allar umbúðir og svona. En hittingur, jamms! Mig langar að djamma...

Hildur- Hefurðu smakkað heita kakómjólk með rjóma? Dilissíus... Elskan mín, segðu bara til og kem og segi Eyjó hvað hann á að gera múhahhaha. Sammála, við verðum að hittast bráðum- það er styttra síðan ég sá Guðrúnu en þig!?!

Unknown sagði...

LOKSINS LOKSINS!!! TIL HAMINGJU MEÐ AÐ VERA LOKSINS BÚIN OG MEIRA TIL HAMINGJU AÐ HAFA NÁNAST NÁÐ AÐ HALDA Í GEÐHEILSUNA Í ALLRI ÞESSARI GEÐVEIKI!! Það er náttúrulega líka algjört möst að downloada öllum partýlögum heimsins og gera hreingerningu fyrir árið á meðan maður er að reyna að klára 7 verkefni hehehehehehehe...

Djamm.. þú veist ég er til anytime!!

ég panta sko hitting bráðum líka.. endalaust langt síðan ég sá og heyrði í þér!!

Ég skal líka alveg lesa fyrir þig fyrir nudd og bak-klór..

knúuuuhús

Nafnlaus sagði...

Ég heimta eiginlega hittting á undan Sunnevu mannstu ég bað um hann í síðustu færslu þinni:):)
Til hamingju duglega skólastelpa:):)

Nafnlaus sagði...

villtist hér inn skemmtilegar hugsanir til lukku með að vera
að útskrifast

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með að vera búin að klára verkefnin. Það er alltaf svo góð tilfinning :-) Njóttu þess nú!
Yndisleg, hún dóttir þín að lesa svona fyrir þig meðan þú hvíldir þig.

Nafnlaus sagði...

Hey! Slagur í uppsiglingu um hver á að hitta þig fyrst. Til að halda öllum góðum mæli ég með hóphittin!! hahaha Eða bara góðu partýi. Ég skal vera driver!

Ásdís Ýr sagði...

Hvað bara slegist um mann :)

@Sunnefa- partýlögin eru sko algjört möst, alveg þangað til tölvan er low disc space... Djammarinn- ég var að senda þér sms!

@ Erla Perla- hahahha, ég er til í hitting hvenær sem er- bara nefna stað og stund og ég mæti... annars er ég barnlaus á morgun :)

Takk fyrir, ert þú ekki líka búin með þitt núna klára kona??? Við eru sko duglegastar :)

@Nafnlaus- þoli ekki nafnlaus komment...

@Kolla- takk takk, þetta er ein besta tilfinning í heimi... alla vega í heimi einhleypra hahahha. María Rún er besta barnið :)

@Hildur- þú kemur sterk inn! Líst vel á þig :) Við áttum líka alltaf eftir Akureyrarferðina og djammið í sumó áður en þú varst ólétt... Hversu langt ertu til í að keyra??

Nafnlaus sagði...

World Of Warcraft gold for cheap
wow power leveling,
wow gold,
wow gold,
wow power leveling,
wow power leveling,
world of warcraft power leveling,
wow power leveling,
cheap wow gold,
cheap wow gold,
maternity clothes,
wedding dresses,
jewelry store,
wow gold,
world of warcraft power leveling
World Of Warcraft gold,
ffxi gil,
wow account,
world of warcraft power leveling,
buy wow gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
wow power leveling
world of warcraft gold,
wow gold,
evening gowns,
wedding gowns,
prom gowns,
bridal gowns,
oil purifier,
wedding dresses,
World Of Warcraft gold
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow power level,
wow power level,
wow power level,
wow power level,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow po,
wow or,
wow po,
world of warcraft gold,
cheap world of warcraft gold,
warcraft gold,
world of warcraft gold,
cheap world of warcraft gold,
warcraft gold,buy cheap World Of Warcraft gold
Maple Story mesos,
MapleStory mesos,
ms mesos,
mesos,
SilkRoad Gold,
SRO Gold,
SilkRoad Online Gold,
eq2 plat,
eq2 gold,
eq2 Platinum,
EverQuest 2 Platinum,
EverQuest 2 gold,
EverQuest 2 plat,
lotro gold,
lotr gold,
Lord of the Rings online Gold,
wow powerleveling,
wow powerleveling,
wow powerleveling,
wow powerleveling,world of warcraft power leveling
ffxi gil,ffxi gil,ffxi gil,ffxi gil,final fantasy xi gil,final fantasy xi gil,final fantasy xi gil,final fantasy xi gil,world of warcraft gold,cheap world of warcraft gold,warcraft gold,world of warcraft gold,cheap world of warcraft gold,warcraft gold,guildwars gold,guildwars gold,guild wars gold,guild wars gold,lotro gold,lotro gold,lotr gold,lotr gold,maplestory mesos,maplestory mesos,maplestory mesos,maplestory mesos, maple story mesos,maple story mesos,maple story mesos,maple story mesos,
x3j6j7ji

Nafnlaus sagði...

World Of Warcraft gold for cheap
wow power leveling,
wow gold,
wow gold,
wow power leveling,
wow power leveling,
world of warcraft power leveling,
world of warcraft power leveling
wow power leveling,
cheap wow gold,
cheap wow gold,
buy wow gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
world of warcraft gold,
wow gold,
world of warcraft gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold
buy cheap World Of Warcraft gold e3g6h7rl