Sumri var fagnað með viðeigandi hætti í dag... í kulda og rigninu. Merkilegt að við skulum halda upp á þennan dag, ég man ekki eftir sumarlegu veðri þennan dag alla mína tíð. En það að sumardagurinn fyrsti sé að kvöldi kominn þýðir að....
..... fullt af grunnskólanemendum eru að læra fyrir samræmd próf
..... fullt af háskólanemendum eru að læra fyrir vormissserispróf
..... fullt af háskólanemendum eru að fá magasár yfir lokaritgerðunum sínum
og og og það sem mestu máli skiptir.....
ég á afmæli eftir 2 daga!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli