mánudagur, mars 02, 2009

Sól...

... hvítvín og heitur sjór - eða snjór, hvítvín og heitur pottur, já eða kannski bara toddý undir teppi að horfa á imbann. Kók, teppi og tölva er bara ekki að hitta í mark núna. 
Ég er að kafna úr geðvonsku - já eiginlega bara fýlu...
  • Íbúðin sem mig langaði í er ekki lengur á sölu. 
  • Fluginu mínu var aflýst í dag
  • Mér er skítkalt

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

A. Það koma aðrar íbúðir, flottari og á betra verði.
B. Það koma önnur flug.
C. Mér er heitt og það er fyrir öllu.

Ásdís Ýr sagði...

A. Íbúðin er enn á sölu - bara pikkles í kerfinu
B. Við stefnum á annað flug já
C. Svindl