Vínbúðin Garðabæ óskar eftir starfsfólki til að vinna alla virka daga, einnig fimmtudaga og föstudaga....
Síðast þegar ég vissi tilheyrðu fimmtudagar og föstudagar virkum dögum, er ég eitthvað að rugla? Eða er þetta svona þegar maður er að djúsa, eru þá virku dagarnir bara 3? Sá þessa auglýsingu á töflu í Odda...
1 ummæli:
Einmitt svona eru þessir Garðbæingar- enda meirihlutinn X-D fólk!
Ég býð eftir auglýsingu frá local pöbbnum í Garðabæ, þar sem verður auglýst eftir fólki í helgarvinnu, líka á sunnudögum!!!!
Sumir hugsa ekki áður en þeir framkvæma- það er nokkuð ljóst.
Skrifa ummæli