þriðjudagur, júní 27, 2006

X- Ásdís listinn

(x) drukkið áfengi ( ) klesst bíl vinar/vinkonu ( ) stolið bíl (foreldranna) (x) verið ástfangin (x) verið sagt upp af kærasta/kærustu ( ) faðmað einhvern ókunnugann- alla vega man ég ekki til þess :) ( ) verið rekin/n (x) lent í slagsmálum ( ) læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum- ég var sko stillt stelpa (x) haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki ( ) verið handtekin/n ( ) farið á blint stefnumót (x) logið að vini/vinkonu (x) skrópað í skólanum- það þótt töff í gaggó... og svo gat ég ekkert í leikfimi :) ( ) horft á einhvern deyja ( ) farið til Canada ( ) farið til Mexico (x) ferðast í flugvél ( ) kveikt í þér viljandi- ekki alveg... (x) borðað sushi- með Sigga sushi á Flórida ( ) farið á sjóskíði (x) farið á skíði (sem sagt í snjó)- ætlaði aldrei að komast upp með lyftunnu, hætti snemma í skíðabransanum ( ) hitt einhvern sem þú kynntist á internetinu- er ekki bara stórhættulegt fólk á netinu? (x) farið á tónleika (x) tekið verkjalyf (x) elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna- skottan mín er allt (x) legið á bakinu úti og horft á skýin (x) búið til snjóengil (x) haldið kaffiboð (x) flogið flugdreka (x) byggt sandkastala (x) hoppað í pollum (x) farið í "tískuleik" (dress up)- meira að segja til á mynd :) (x) hoppað í laufblaðahrúgu (x) rennt þér á sleða (x) grátið svo mikið að þér finnst þú aldrei ætla að hætta (x) svindlað í leik (x) verið einmana (x) sofnað í vinnunni/skólanum- aldrei í vinnunni! ( ) notað falsað skilríki (x) horft á sólarlagið (x) fundið jarðskjálfta ( ) sofið undir berum himni (x) verið kitluð/kitlaður ( ) verið rænd/rændur (x) verið misskilin/n (x) klappað hreindýri/geit/kengúru .. (x) farið yfir á rauðu ljósi/virt stöðvunaskyldu að vettugi- það var gult en skýrslan segir rautt- var aldrei sátt við það ( ) verið rekin/n eða vísað úr skóla (x) lent í bílslysi ( ) verið með spangir/góm- vá hvað mig langaði í svoleiðis, mér fannst beislið hennar Jóhönnu frænku þvílíkt flott (x) liðið eins og þú passaðir ekki inn í/þriðja hjól undir vagni ( ) borðað líter af ís á einu kvöldi (x) fengið deja vu (x) dansað í tunglskininu (x) fundist þú líta vel út (x) verið vitni að glæp- samt engu alvarlegu þannig (x) efast um að hjartað segði þér rétt til (x verið gagntekin/n af post-it miðum- digital post- it er náttla bara snilld ( ) leikið þér berfætt/ur í drullunni ( ) verið týnd/ur (x) synt í sjónum ( ) fundist þú vera að deyja (x) grátið þig í svefn ( ) farið í löggu og bófa leik (x) litað nýlega með vaxlitum (x) sungið í karaókí- er SingStar ekki nútíma karaókí? (x) borgað fyrir máltíð eingöngu með smápeningum (x) gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki (x) hringt símahrekk (x) hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér (x) stungið út tungunni til að ná snjókorni (x) dansað í rigningunni (x) skrifað bréf til jólasveinsins ( ) verið kysst/ur undir mistilteini- ég veit ekki einu sinni hvað mistilteinn er? ( ) horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um (x) blásið sápukúlur (x) kveikt bál á ströndinni- kveikti það nú ekki sjálf :) (x) komið óboðinn í partý- var ömurleg partýflenna á gaggóárunum (x) verið beðinn um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðinn í (x) farið á rúlluskauta/línuskauta- slétta stéttin við Reykjalund brást ekki (x) hefur einhver óska þinna ræst ( ) farið í fallhlífastökk- never ever... myndi deyja á leiðinni niður ( ) hefur einhver haldið óvænt boð fyrir á þig Er ég lífsreynd??? ekki miðað við þetta..

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Á nú bágt með að trúa þessu með skilríkin!!! Hvernig komstu inn á alla skemmtistaðina þegar þú varst 16????

Nafnlaus sagði...

það þurfti sjaldan skilríki í þá daga- gleraugun hennar Guðrúnar, kennitalan hennar Maju og Sunnefa djammfélagi var yfirleitt það sem dugði :)

Nafnlaus sagði...

við vorum rosalegar pæjur :)
mér finnst þú bara mjög lífsreynd ásdís mín!

Ásdís Ýr sagði...

Ekkert smá miklar pæjur.. í síðkjólum í miðbænum :)

Nafnlaus sagði...

Aðrar eins gellur hafa allavega ekki sést fyrr né síðar!

Nafnlaus sagði...

Hmm I love the idea behind this website, very unique.
»

Nafnlaus sagði...

Great site loved it alot, will come back and visit again.
»