fimmtudagur, desember 28, 2006

Farin...

Gleðilega hátíð gott fólk.. eftir sólarhring verð ég komin upp á hótel á Tenerife :) Samkvæmt veðurspánni á Yahoo á að vera 20´C á föstudaginn og heiðskýrt á norðurhluta eyjunnar.. suðurhlutinn er yfirleitt alltaf hlýrri og þar verðum við!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vona að þú hafir það ótrúlega gott í útlöndum og skemmtir þér konunglega. Sjáumst hressar um miðjan jan!

Nafnlaus sagði...

ég sakna þín strax. Komdu í afmælið mitt núna seinnipart janúar. Það væri æði :)

ps. vonandi hafið þið litlaskott það mega gott þarna úti!