mánudagur, febrúar 05, 2007

Svarið er...

.. etnógrafísk case stúdía :) Hitti leiðbeinandann minn í dag og við komumst á þeirri niðurstöðu þar sem ég er í raun að skoða menningu í menningu- innan ákveðins kerfis?? Hljómar hallærislega en er víst það sem ég er að gera...
---
Hef annars lítið að segja, bara 5 dagar eftir af lífi reykingamanns og fullt af dögum eftir sem no-smoker :) Zypanið fer pínu í skapið á mér að ég held.. alla vega er ég búin að við viðbjóðslega skapvond síðustu daga og hvæsi á alla við minnsta tilefni.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott að þú ert komin með botn í þetta. Iss hvað er smá pirringur á milli vina (eða óvina) á móti reyklausu lífi!