- Naut: Einn, reyndu að segja að peran sé ónýt og best sé að skipta henni út og svo þurfi að henda henni
- Tvíburi: Tvo, þeir skipta samt aldrei um peru heldur ræða um það hver á gera það og afhverju þurfi að skipta um peru
- Meyja: Um það bil einn með skekkjumörkum +/- milljón
- Bogmaður: Sólin skín, dagurinn er ungur, allt lífið er framundan og þú hefur áhyggjur af ljósaperu!
- Steingeit: Eyðum ekki tíma í þessa barnalegu brandara
þriðjudagur, júlí 22, 2008
Hvað þarf marga til að skipta um ljósaperu?
Daman fór í lit og klipp í dag til Önnu Siggu - kom út hæstánægð eins og alltaf. Nema hvað að ég gluggaði í Vikuna með ég beið með litinn og rakst á skemmtilegar pælingar um stjörnumerkin.. nokkrar þeirra áttu svo vel við ákveðna aðila ...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli