fimmtudagur, ágúst 12, 2010

Drög að fyrsta niðurstöðukaflanum send!

Jíbbý! Mér tókst að merja saman fyrsta niðurstöðukaflanum og senda hann til leiðbeinandans. Næstu skref eru að klára annan kafla en hann er um skilning og skilgreiningar á hugtakinu "skóli án aðgreiningar" sem er í raun sérstakt áhugaefni mitt :)
Meennn þetta er allt að skríða í land.. eftir 5 ár!

Engin ummæli: