laugardagur, nóvember 19, 2005

Blessaða 7an...

7 hlutir sem heilla
  1. Nám í útlöndum
  2. Einbýlishús á Ægissíðu eða í Faxaskjóli
  3. MA gráða
  4. Frami í pólitík
  5. Jafnrétti
  6. Ferðast
  7. Sviss Mokka

7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég gef upp andann

  1. Mennta mig í útlöndum
  2. Fá MA gráðu
  3. Ferðast
  4. Stuðla að jafnrétti
  5. Koma dóttir minni vel til manns
  6. Skrá mig í Vinstri Græna
  7. Eignast fallegt heimili í vesturbænum

7 hlutir sem ég get gert í dag

  1. Menntað mig meira
  2. Stuðlað að jafnrétti
  3. Undirbúið framtíð dóttir minnar
  4. Skráð mig í Vinstri græna
  5. Fengið mér Sviss Mokka
  6. Ferðast
  7. Lært að verða húsmóðir

7 hlutir sem ég get ekki

  1. Pissað standandi
  2. Keypt mér einbýlishús á Ægissíðu eða við Faxaskjól
  3. Bakað köku án uppskriftar
  4. Séð án gleraugna
  5. Saumað
  6. Skipt um gírkassa
  7. Drukkið Tequila

Stal þessu frá henni Möggu, fannst þetta svakalega sniðugt :)

3 ummæli:

Sigurrós sagði...

Líst vel á einbýlishúsið við Faxaskjól ;)

Nafnlaus sagði...

Flott markmið hjá þér :)

Nafnlaus sagði...

Hæ elskan mín! Það er nú aldeilis hvað sumir eru duglegir í jóla-undirbúningnum, bara að verða búin að öllu :) Það vantar ekki mjög mikið uppá að þú fáir 10 í húsmæðra-starfinu :) En adressan er alveg rétt hjá þér.. Kannski að ég reyni að senda jólakort frá Chile.. Ég er nú samt bara með 2 í einkunn í húsmóðurinni svo við sjáum til.. reyni allavega :)
Love u, Sunnefa..