fimmtudagur, nóvember 10, 2005

Silvía nótt

Sorry en ég þoli ekki fimmtudaga kl. 22 á Skjá einum. Ég þoli ekki Silvíu Nótt. Húmor mæ es, ég er greininlega algjör þurrkvunta en ég sé engan húmor í þessu bara pjúra hálfvitaskap. Okei, smá djók í góðra vina hópi en heill sjónvarpsþáttur og heil sería. Ég er bara orðlaus, svo er þetta tilnefnt til Edduverðlaunanna???

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Experiment With Your AdSense
Another week another case study from Inside AdSense . These really are a must read for budding professional bloggers - however and it's a big however - look, learn, extrapolate and experiment is my advice .
i thought your blog was cool and i think you may like this cool
e-gold HYIP
site. now just
Click Here

Nafnlaus sagði...

jæja elskan mín, bara risin upp frá dauðum.. ánægð með þetta... ég hef aldrei séð þátt með Silvíu Nótt svo ég get því miður ekki kommentað neitt um það.. Hafðu bara sjónvarpslausa fimmtudaga eins og var hérna forðum.. Kannski er skjár1 að vinna í því með því að setja leiðinlegasta efnið sem fyrir finnst á fimmtudaga.. ég meina, maður veit aldrei :)

Love u, Sunnefa

Nafnlaus sagði...

Vá hvað ég gæti ekki verði meira sammála þér!!! Hún er óþolandi!

Nafnlaus sagði...

ertekki að djóka? Mér finnst hún ÆÐISLEG! grenja alltaf úr hlátri yfir henni!!!

Nafnlaus sagði...

Ég er svooooo sammála þér Ásdís. Ég gjörsamlega höndla hana ekki. Það er einmitt alltaf verið að segja að ég fatti bara ekki humorinn hennar....HUMOR. Þetta er enginn humor- þetta er vitleysa út í eitt. Og Valla, ekki skil ég að þú fílir þetta!

Ásdís Ýr sagði...

Kannski maður ætti bara að endurvekja Coronakvöldin og sukka á fimmtudögum :) Segi svona... svo vann helv gelgjan á Eddunni!