mánudagur, október 06, 2008

Tilgangslaust en pínu skemmtilegt

Kidda (sem nota bene er starfsmaður KB banka) klukkaði mig um daginn, dagurinn í dag er tilvalinn til að velta hlutunum aðeins fyrir sér... Fjögur störf sem ég hef unnið við um ævina:
  1. Háskóli Íslands
  2. Götusmiðjan
  3. Sólbaðstofa Mosfellsbæjar
  4. Snæland video
Fjórir staðir sem ég hef búið á um ævina:
  1. Blönduós
  2. Mosfellsbær
  3. Keflavík
  4. Reykjavík
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
  1. Ég
  2. man
  3. aldrei
  4. eftir myndum
Fjórir sjónvarpsþættir í uppáhaldi:
  1. Law and Order
  2. Law and Order: SVU
  3. Biggest Looser (leyndó samt)
  4. CSI
Fjórar bækur sem ég hef lesið oftar en einu sinni:
  1. Lýðmenntun - hreinlega elska þá bók (brilliant bók fyrir fólk í menntapælingum)
  2. Ísland í aldanna rás (bara svona ef maður hefur ekkert að gera)
  3. Útkallsbækurnar (góðar fyrir svefninn)
  4. Mannkynbætur (sérlega áhugaverð bók um mannkynbótastefnur)
Matur sem er í uppáhald:
  1. Hamborgarhryggur
  2. Kalkúnn
  3. Nautasteik
  4. Indverskur
Fjórar síður sem ég heimsæki daglega (fyrir utan bloggsíður):
  1. http://www.mbl.is/
  2. http://www.hi.is/
  3. http://www.ugla.hi.is/
  4. http://www.facebook.com/

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

  1. Tenerife (sól og sæla með famelíunni)
  2. Chile (búðir, áfengi og spænska)
  3. Krít (sól, hiti, strönd og lífsháski)
  4. Noregur (Helgan, búðir og áfengi)

Fjórir staðir sem ég myndi vilja vera á núna:

  1. Á Akureyri hjá Völlunni minni
  2. Á sólarströnd að kafna úr hita, með ískalt vatn undir bekknum
  3. Í heitum potti við sumarbústað með ískalt hvítvín
  4. Á ferðalagi um heiminn með Maríuna mína

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

  1. Guðrún
  2. Helga Björg
  3. Anna Rut (farðu nú að blogga kona!)
  4. Fanney Dóra

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

maður bara klökknar :) Gaman að lesa svona klukk, mig langar að fara að koma í heimsókn :(

Ásdís Ýr sagði...

Knús - þú verður að fara að kíkja á mig eina helgina :) Sakna þín sæta mín