fimmtudagur, maí 05, 2005

Prófastemning

Það er svo skrítið að vera upp í Odda á prófatíma, stemningin þar verður svo furðuleg. Það verður allt fyndið og sennilega er allt rætt... sama hvort það er til prófs eða ekki. En hér eru nokkur merki þess prófatíðin er á fullu:
  • Þér finnst afskaplega fyndið að tómatar tala ekki
  • Þú veist að afi lesfélagans var skipstjóri á Keflvíkingi
  • Þú veist allt um erfðamál langömmu þess sem situr hægra megin við þig
  • Þú átt alltof mikið af nammi
  • Þú innbyrðir meira koffein en hollt getur talist
  • Þú ferð alltof oft að borða á kaffihúsum borgarinnar
  • Þú kemst að því einn gutti er abbó út í vin þinn og dissar hann á blogginu sínu http://kop200.blogspot.com
  • Þú bíður eftir myrkrinu svo þú getir reykt við hurðina
  • Það er vond lykt á klósettinu
  • Það vantar klósettpappír á klósettið
  • Þú veist allt um fæðingu
  • og síðast en ekki síst, þú veist allt um bólfarir lesfélaganna í den

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ja hérna hér og ég segi nú ekki meir. Ég held að það hafi ekki verið að hægt að lýsa ástandinu betur en þú gerðir. Það er nú bara svo...

Ásdís Ýr sagði...

En segðu mér hvort viltu að ég troði kálinu í píkuna eða leyfi því að hanga úti?